menu

Um okkur

Velkomin í viðskipti

E&E gólfefni starfa á fyrirtækjamarkaði. Við seljum gólfefni til verktaka, fyrirtækja og iðnaðarmanna. Við höfum unnið lengi með verktökum og iðnaðarmönnum og þekkjum vel til vinnutilhögun í þeim geira. Við leggjum okkur fram um að bjóða vandaðar og slitsterkar vörur á hagkvæmu verði og gefum tilboð í efni fyrir stór og smá verk.

Við bjóðum auk gólfefna, veggjaefni, panel og innihurðir.