menu

Gólf/veggdúkar

Sterkir dúkar á gólf og veggi

Við seljum gott úrval af gólf- og veggdúkum frá fyrirtæki sem heitir Garboplast.  Sérhannaðir gólfdúkar fyrir íþróttagólf, sýningarsvæði, verslunarrými, sjúkrastofnanir og bifreiðaþjónustu eru meðal þeirra dúka sem boðið er upp á. Sterkir veggdúkar eru falleg og góð lausn þar sem mikið mæðir á svo sem á sjúkrahúsum og í kringum börn.
Garboplast er vottað samkvæmt ISO 9001 og ISO 14001. Þeir leggja áherslu á afar vandaða framleiðslu og vinna samkvæmt umhverfismarkmiðum.

Sjá nánar á https://www.graboplast.com/index_en.html

 

Dúkur í biðsal

Dúkur á sýningarsvæði

Veggdúkar gefa hlýlegan svip

Dúkur á sjúkrastofnun