Hleður núna.
Vinsamlega bíðið.

menu

Vinyldúkar

Nýtískulegt vinylparket

Við bjóðum mikið úrval af slitsterku vinylparketi og vinylflísum, bæði fyrir vinnustaði og heimili. Vinylparketið er frá Amtico sem er meðal virtustu framleiðenda vinylparkets á heimsvísu. Parketið frá þeim eru þekkt fyrir nútímalegt og fallegt útlit og mikla endingu. Útlit Viniylparketsins er látið líkja eftir viðargólfum, steingólfum og flísalögn en einnig bjóða þeir upp á skemmtileg munstur. Þeir eru duglegir við að koma með nýjungar og eru með yfir 50 ára reynslu í framleiðslu á gólfefni.

Hér má skoða nánar á heimasíðu þeirra: https://www.amtico.com/